Ný Dönsk - Landsliðskýjingar: Lærðu að fljúga hæst! ✈️
Upplifðu kraftinn í nýju Dönsk lögmáli um að ná hámarki, sama hversu lengi tíminn líður. Lærðu að fljúga hátt og náðu nýjum hæfileikum!

dyndilhosa
13.0K views • Apr 2, 2012

About this video
Texti:
Þó að dagar og ár muni lýða skal ég læra
að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra
en nokkur maður hefur nokkur tíma náð
Þó að dagar og ár muni lýða skal ég læra
að synda svo hratt að ég komist miklu lengra
en nokkur maður hefur satt fyrir spáð
Þá skal ég klifra upp í himnanna
og skoða landslag skýjanna
himnafestingin er fögur en ég
næ ekk' í hana
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Þó að dagar og ár muni lýða skal ég læra
að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra
en nokkur maður hefur nokkur tíma náð
Þá skal ég klifra upp í himnanna
og skoða landslag skýjanna
himnafestingin er fögur en ég
næ ekk' í hana
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Enginn réttur áskilinn.
Þó að dagar og ár muni lýða skal ég læra
að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra
en nokkur maður hefur nokkur tíma náð
Þó að dagar og ár muni lýða skal ég læra
að synda svo hratt að ég komist miklu lengra
en nokkur maður hefur satt fyrir spáð
Þá skal ég klifra upp í himnanna
og skoða landslag skýjanna
himnafestingin er fögur en ég
næ ekk' í hana
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Þó að dagar og ár muni lýða skal ég læra
að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra
en nokkur maður hefur nokkur tíma náð
Þá skal ég klifra upp í himnanna
og skoða landslag skýjanna
himnafestingin er fögur en ég
næ ekk' í hana
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Enginn réttur áskilinn.
Video Information
Views
13.0K
Likes
10
Duration
4:13
Published
Apr 2, 2012
User Reviews
3.8
(2) Related Trending Topics
LIVE TRENDSRelated trending topics. Click any trend to explore more videos.